„Ég byrjaði á að minna nefndarmenn á að þeir væru kallaðir til sinna starfa til að tryggja réttindi samborgara sinna en ekki skerða þau,“ segir Arnar Sigurðsson, vínkaupmaður í Sante. Arnar var kvaddur á fund stjórnskipunar- og…
Arnar Sigurðsson
Arnar Sigurðsson

Höskuldur Daði Magnússon

hdm@mbl.is

„Ég byrjaði á að minna nefndarmenn á að þeir væru kallaðir til sinna starfa til að tryggja réttindi samborgara sinna en ekki skerða þau,“ segir Arnar Sigurðsson, vínkaupmaður í Sante.

Arnar var kvaddur á fund stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis á miðvikudaginn þar sem umræðuefni var verslun með áfengi á netinu. Nefndin hefur fjallað um þessi málefni að undanförnu og meðal annars boðað á sinn fund ráðherra og

...