Óánægja hefur ríkt meðal sumra pírata eftir landsþing flokksins í byrjun mánaðar. Á fimmtudag var haldinn félagafundur til að lægja öldurnar. Á þinginu var kosin ný framkvæmdastjórn og stefnu- og málanefnd
Björn Leví Gunnarsson
Björn Leví Gunnarsson

Inga Þóra Pálsdóttir

Óskar Bergsson

Óánægja hefur ríkt meðal sumra pírata eftir landsþing flokksins í byrjun mánaðar. Á fimmtudag var haldinn félagafundur til að lægja öldurnar.

Á þinginu var kosin ný framkvæmdastjórn og stefnu- og málanefnd. Alls buðu 19 manns sig fram. Fjórir af fimm aðalmönnum eru nýir í stjórninni en Halldór Auðar Svansson varaþingmaður var í fyrri stjórn. Hópur fólks vann saman að því að komast í stjórn og var eitthvað um nýliðun í flokknum fyrir

...