„Lögreglan hefur talað um að það séu vísbendingar um að hér á landi séu nokkuð margir glæpahópar og þeir eru alltaf að verða skipulagðari og skipulagðari og við höfum áhyggjur af því að það skipulag nái einnig til annarra landa.“ Þetta…
Löggæsla Skipulagðir glæpahópar, með tengsl við ýmis lönd í kringum okkur, hafa aukið umsvif sín hér á landi á undanförnum árum.
Löggæsla Skipulagðir glæpahópar, með tengsl við ýmis lönd í kringum okkur, hafa aukið umsvif sín hér á landi á undanförnum árum. — Morgunblaðið/Eggert

Elínborg Una Einarsdóttir

elinborg@mbl.is

„Lögreglan hefur talað um að það séu vísbendingar um að hér á landi séu nokkuð margir glæpahópar og þeir eru alltaf að verða skipulagðari og skipulagðari og við höfum áhyggjur af því að það skipulag nái einnig til annarra landa.“

Þetta sagði Guðrún Hafsteinsdóttir dómsmálaráðherra við mbl.is en í viðtali við danska fréttamiðilinn TV2 um helgina sagði Guðrún að sænskir glæpahópar hefðu sent fólk til Íslands til þess að

...