Íslensku sjávarútvegssýningunni lauk á föstudag í Fífunni í Kópavogi. 350 fyrirtæki kynntu þar starfsemi sína. Samkvæmt bráðbirgðatölum sóttu 12-15 þúsund manns Icefish og er hún stærsta sýning sem haldin er hér á landi
Sjávarútvegur Fjölmenni var á sýningunni sem stóð í þrjá daga í Fífunni.
Sjávarútvegur Fjölmenni var á sýningunni sem stóð í þrjá daga í Fífunni. — Morgunblaðið/Árni Sæberg

Óskar Bergsson

oskar@mbl.is

Íslensku sjávarútvegssýningunni lauk á föstudag í Fífunni í Kópavogi. 350 fyrirtæki kynntu þar starfsemi sína. Samkvæmt bráðbirgðatölum sóttu 12-15 þúsund manns Icefish og er hún stærsta sýning sem haldin er hér á landi. Fjöldi erlendra gesta sótti sýninguna.

Marianne Rasmussen, sem hefur verið framkvæmdastjóri sýningarinnar í 30 ár, tilkynnti að þetta væri sín síðasta sýning.

Stórir samningar voru kynntir

...