Sveitarstjórn Múlaþings fer fram á það við innviðaráðherra og fjármálaherra að þeir heimili Vegagerðinni að hefja undirbúning útboðs vegna Fjarðarheiðarganga. Jónína Brynjólfsdóttir, forseti sveitarstjórnar Múlaþings, segir það taka eitt ár að bjóða …
Seyðisfjörður Forseti sveitarstjórnar Múlaþings vonar að starfshópur tveggja ráðuneyta fari að skila af sér.
Seyðisfjörður Forseti sveitarstjórnar Múlaþings vonar að starfshópur tveggja ráðuneyta fari að skila af sér. — Morgunblaðið/Sigurður Bogi

Óskar Bergsson

oskar@mbl.is

Sveitarstjórn Múlaþings fer fram á það við innviðaráðherra og fjármálaherra að þeir heimili Vegagerðinni að hefja undirbúning útboðs vegna Fjarðarheiðarganga. Jónína Brynjólfsdóttir, forseti sveitarstjórnar Múlaþings, segir það taka eitt ár að bjóða verkið út á Evrópska efnahagssvæðinu og til þess að vinna tíma sé eðlilegast að verkið verði boðið út með fyrirvara um fjármögnun.

Hún segir að verkefnisstofa, skipuð starfsmönnum úr fjármálaráðuneytinu

...