Svartur á leik.
Svartur á leik.

1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rc6 5. Rc3 Dc7 6. Be3 a6 7. Rxc6 bxc6 8. Df3 Rf6 9. Dg3 d6 10. 0-0-0 Hb8 11. Bc4 Hb4 12. Bd3 h5 13. f3 Db8 14. b3 Dc7 15. h4 Rd7 16. Be2 c5 17. Kb2 Hb8 18. f4 g6 19. f5 Re5 20. Hhf1 Bg7 21. f6 Bf8 22. Bf4 Hb4 23. Hd2 Hd4 24. Hfd1 Rc6 25. Be3 Bh6

Staðan kom upp á opnu alþjóðlegu móti í Sardíníu á Ítalíu sem fram fór sl. vor. Hollenski stórmeistarinn Jorden Van Foreest (2.668) hafði hvítt gegn Pólverjanum Aleksander Kaczmarek (2.362). 26. Bxh6! Hxh6 27. Bb5! axb5 28. Rxb5 Db8 29. Rxd6+ Kf8 30. Dg5! Dxd6 31. Dxh6+ Ke8 32. c3 hvíta taflið er núna unnið. Framhaldið varð eftirfarandi: 32. … De5 33. cxd4 Rxd4 34. Dh8+ Kd7 35. Df8 Ba6 36. Dxc5 og svartur gafst upp enda verður svartur mát eftir 36. … Dxc5 37. Hxd4+ Ke8 (37. … Kc6 38. Hc1) 38. Hd8#. Nóg er um að vera í

...