Arnar Þór Jónsson, fyrrverandi forsetaframbjóðandi og fyrrverandi varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins, hefur verið í viðræðum við tiltekinn stjórnmálaflokk. Hann neitar því ekki að það sé Miðflokkurinn
Stjórnmál Stefnir á þing og skoðar tvo möguleika á framboði fyrir sig.
Stjórnmál Stefnir á þing og skoðar tvo möguleika á framboði fyrir sig. — Morgunblaðið/Kristinn Magnússon

Inga Þóra Pálsdóttir

Óskar Bergsson

Arnar Þór Jónsson, fyrrverandi forsetaframbjóðandi og fyrrverandi varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins, hefur verið í viðræðum við tiltekinn stjórnmálaflokk. Hann neitar því ekki að það sé Miðflokkurinn. Leiði viðræðurnar ekki til samkomulags mun Arnar Þór stofna nýjan stjórnmálaflokk. Hann mun tilkynna um ákvörðun sína í dag eða á morgun.

Viðræður um málefnagrunn

Arnar Þór sagði af sér varaþingmennsku og gekk

...