Góð kveðja barst Vísnahorninu frá Einari G. Péturssyni prófessor emeritus við Árnastofnun og birtist hún hér: „Skemmtilegir eru vísnaþættir í Morgunblaðinu, þar er bæði gamalt og nýtt efni. Ég hef það til siðs að fletta gömlum Moggum áður en ég hendi þeim

Pétur Blöndal

p.blondal@gmail.com

Góð kveðja barst Vísnahorninu frá Einari G. Péturssyni prófessor emeritus við Árnastofnun og birtist hún hér: „Skemmtilegir eru vísnaþættir í Morgunblaðinu, þar er bæði gamalt og nýtt efni. Ég hef það til siðs að fletta gömlum Moggum áður en ég hendi þeim. Í Morgunblaðinu 19. ágúst er svohljóðandi vísa:

Hér er eins og allir sjá

opinn trúarvoðinn.

Kirkjugarðinn kátir slá

klerkurinn og goðinn.

Mér er kunnugt um að séra Jón E. Einarsson sýndi Sveinbirni allsherjargoða kristilegan mannkærleika í verki og hygg ég að fyrir Jóns tilstilli hafi orðið friðsamara í kringum upphaf ásatrúarsafnaðarins en ella hefði getað orðið. Séra Jón var líka

...