„Vonandi getur sá búnaður sem nú er kominn í allar nýjar rútur afstýrt atvikum eins og við sáum fyrir vestan á dögunum,“ segir Sigurður Einar Steinsson, sölustjóri hópbíla hjá Sleggjunni ehf
Eldur Mikil mildi þykir að engan sakaði þegar eldur kom upp í rútu við munna Vestfjarðaganga nú á dögunum.
Eldur Mikil mildi þykir að engan sakaði þegar eldur kom upp í rútu við munna Vestfjarðaganga nú á dögunum.

Sigurður Bogi Sævarsson

sbs@mbl.is

„Vonandi getur sá búnaður sem nú er kominn í allar nýjar rútur afstýrt atvikum eins og við sáum fyrir vestan á dögunum,“ segir Sigurður Einar Steinsson, sölustjóri hópbíla hjá Sleggjunni ehf. Fyrirtækið hefur Íslandsumboð fyrir rútur af gerðinni Mercedes-Benz. Fyrirtækið er umsvifamikið á sínu sviði og hefur flutt inn og selt fjölda bíla á síðustu árum. Allir eru þeir útbúnir nýjustu tæki og búnaði sem er samkvæmt ströngustu skilmálum þar sem mjög er horft til öryggismála.

...