Veröldin öll er undir og málefnin eru brýn í vali Sameinuðu þjóðanna á áherslumálum ársins 2025. Löng hefð er fyrir því að tiltekin mál séu kynnt sérstaklega á vegum samtakanna og fyrir þeim talað í ýmsu tilliti
Stríð Úkraínskur hermaður hefur fána á loft við táknræna athöfn í hinu hrjáða landi. Hér virðist friður vera fjarri.
Stríð Úkraínskur hermaður hefur fána á loft við táknræna athöfn í hinu hrjáða landi. Hér virðist friður vera fjarri. — AFP/Yuriy Dyachyshyn

Sigurður Bogi Sævarsson

sbs@mbl.is

Veröldin öll er undir og málefnin eru brýn í vali Sameinuðu þjóðanna á áherslumálum ársins 2025. Löng hefð er fyrir því að tiltekin mál séu kynnt sérstaklega á vegum samtakanna og fyrir þeim talað í ýmsu tilliti. Svo verður einnig gert nú en 2025 er í fyrsta lagi alþjóðlegt ár skammtavísinda og tækni. Þá er fram undan alþjóðlegt ár samvinnufélaga og verndar bráðnandi jökla. Einnig verður komandi ár af hálfu SÞ tileinkað friði og trausti í veröldinni og munu margir væntanlega segja að ekki

...