„Við verðum að sýna ráðdeild og ábyrgð. Ég get ekki bundið bæjarfélagið í 9,65% stýrivöxtum,“ segir Þór Sigurgeirsson, bæjarstjóri á Seltjarnarnesi. Greint var frá því í svari bæjarstjóra við fyrirspurn bæjarfulltrúa Samfylkingar á…
Undrabrekka Bið verður á því að nýr leikskóli verði byggður á Nesinu.
Undrabrekka Bið verður á því að nýr leikskóli verði byggður á Nesinu. — Tölvumynd/Andrúm arkitektar

Höskuldur Daði Magnússon

hdm@mbl.is

„Við verðum að sýna ráðdeild og ábyrgð. Ég get ekki bundið bæjarfélagið í 9,65% stýrivöxtum,“ segir Þór Sigurgeirsson, bæjarstjóri á Seltjarnarnesi.

Greint var frá því í svari bæjarstjóra við fyrirspurn bæjarfulltrúa Samfylkingar á síðasta fundi bæjarstjórnar Seltjarnarness að fyrirhuguðu útboði á byggingu nýs leikskóla í bænum hafi verið frestað. Sagði Þór að í núverandi hávaxtaumhverfi teldu fulltrúar meirihluta ekki heppilegt að bjóða

...