Javier Bardem er bókstaflega sturlaður í hlutverki fjölskylduföðurins Joses Menendez í þáttaröðinni Monsters: The Lyle and Erik Menendez Story, á Netflix
Niðurlæging Eru Lyle og Erik Menendez lygarar?
Niðurlæging Eru Lyle og Erik Menendez lygarar? — Ljósmynd/IMDB

Guðrún S. Sæmundsen

Javier Bardem er bókstaflega sturlaður í hlutverki fjölskylduföðurins Joses Menendez í þáttaröðinni Monsters: The Lyle and Erik Menendez Story, á Netflix. Siðblindingi sem hefur lagt ofbeldishegðun gagnvart fjölskyldunni í vana, sér ekkert rangt við það og jaðrar við að hann hafi unun af því. Eða hvað?

Þættirnir eru eftir sömu framleiðendur og gerðu þættina Dahmer, sem ljósvaki hafði nú aldrei kjark í að klára en voru sagðir mjög góðir af þeim allra hugrökkustu.

Þættirnir um Menendez-fjölskylduna eru byggðir á raunverulegum atburðum sem skóku Bandaríkin í kringum 1990. Það er allt flott við Monsters; tónlistin, senurnar, leikurinn

...