Í sumar lét Þórður Snær Júlíusson óvænt af störfum sem ritstjóri Heimildarinnar aðeins rúmu ári eftir að vefritið Kjarninn, sem hann ritstýrði og var einn eigenda að, sameinaðist þar Stundinni
Þórður Snær Júlíusson
Þórður Snær Júlíusson

Í sumar lét Þórður Snær Júlíusson óvænt af störfum sem ritstjóri Heimildarinnar aðeins rúmu ári eftir að vefritið Kjarninn, sem hann ritstýrði og var einn eigenda að, sameinaðist þar Stundinni.

Þórður Snær er þó ekki verklaus frekar en fyrri daginn, en meðfram ritstjórn hefur hann t.d. skrifað bókina Kaupthinking í verktöku og sinnt dagskrárgerð fyrir Ríkisútvarpið í meira en fimm ár. Þangað kemur hann enn vikulega á Morgunvakt Rásar 2 til að lýsa skoðunum á þjóðmálum.

Spyrja má hve vel fari á því að ríkismiðillinn sé í samstarfi við stöku útvalda miðla, nú eða að Rúv. sé með ritstjóra annarra miðla inni á gafli og borgi þeim fyrir að kynna efni sitt. Úr því sem komið er skiptir það

...