Óværa segjum við um lýs, flær og jafnvel silfurskottur þótt krúttlegar séu. Stærri kvikindi sem valda okkur hrolli köllum við hreinlega meindýr. Kakkalakkar, dýr sem maður hlýtur að dást að fyrir gáfur, snerpu, og spretthörku, eru af millistærð

Óværa segjum við um lýs, flær og jafnvel silfurskottur þótt krúttlegar séu. Stærri kvikindi sem valda okkur hrolli köllum við hreinlega meindýr. Kakkalakkar, dýr sem maður hlýtur að dást að fyrir gáfur, snerpu, og spretthörku, eru af millistærð. En þótt þeirra sé yfirleitt ekki óskað eru þeir varla „óargadýr“.