Arion greining spáir því hagvöxtur taki við sér á ný eftir samdrátt á fyrri hluta ársins. Þetta er meðal þess sem kemur fram í nýrri hagspá bankans fyrir árin 2024-2027 og ber heitið: Haustlægð yfir hagkerfinu: Djúp og köld, eða grunn og mild? Í…

Magdalena Anna Torfadóttir

magdalena@mbl.is

Arion greining spáir því hagvöxtur taki við sér á ný eftir samdrátt á fyrri hluta ársins. Þetta er meðal þess sem kemur fram í nýrri hagspá bankans fyrir árin 2024-2027 og ber heitið: Haustlægð yfir hagkerfinu: Djúp og köld, eða grunn og mild?

Í hagspánni segir að krefjandi tímar séu fram undan og að næstu misseri muni vafalaust reyna á þolrifin. Útlit er fyrir að heimilin haldi áfram að rifa seglin og einkaneysla á mann dragist saman. Því til viðbótar á ferðaþjónustan á brattann að sækja en á móti vega bjartar horfur í öðrum „óhefðbundnari“ útflutningsgreinum, s.s. eldi og lyfjaiðnaði, segir í hagspánni.

Bankinn spáir því að hagvöxturinn fari hægt af stað og verði um 1,5% á næsta

...