Matvælastofnun (MAST) kærði í sumar tvo einstaklinga til lögreglu fyrir hótanir í garð starfsmanna stofnunarinnar. Voru þeir við eftirlitsstörf á vegum stofnunarinnar. Hrönn Ólína Jörundsdóttir forstjóri MAST staðfestir þetta og segir stofnunina með skýrar vinnureglur í sambandi við mál sem þessi
Sauðfé Eftirlit með dýrahaldi gengur ekki alltaf klakklaust fyrir sig.
Sauðfé Eftirlit með dýrahaldi gengur ekki alltaf klakklaust fyrir sig. — Morgunblaðið/Sigurður Bogi

Kristján Jónsson

kris@mbl.is

Matvælastofnun (MAST) kærði í sumar tvo einstaklinga til lögreglu fyrir hótanir í garð starfsmanna stofnunarinnar. Voru þeir við eftirlitsstörf á vegum stofnunarinnar.

Hrönn Ólína Jörundsdóttir forstjóri MAST staðfestir þetta og segir stofnunina með skýrar vinnureglur í sambandi við mál sem þessi.

„Í þessum tilfellum upplifði okkar fólk hótanir í sinn garð við eftirlitsstörf

...