Höskuldur Daði Magnússon

hdm@mbl.is

Aðhaldsaðgerðir sem boðaðar voru í rekstri Ríkisútvarpsins fyrr á árinu hafa ekki skilað tilætluðum árangri. Afkoma RÚV í maí til júlí olli vonbrigðum og var lakari en áætlanir höfðu gert ráð fyrir. Tapið nemur um 470 milljónum króna það sem af er ári en nú er búist við að 200 milljóna tap verði af rekstrinum í ár að óbreyttu. Þetta kemur fram í fundargerð stjórnar Ríkisútvarpsins frá 28. ágúst sem birt var í gær.

Morgunblaðið hefur fjallað

...