Illgresi, segir Ísl. orðabók, er gróður sem spillir vexti nytjajurta í ræktuðu landi. Ónotin í nafngiftinni sem sagt af efnahagsástæðum. Á malid.is er illgresi orðið óvelkomnar plöntur sem vaxa innan um ræktaðan gróður

Illgresi, segir Ísl. orðabók, er gróður sem spillir vexti nytjajurta í ræktuðu landi. Ónotin í nafngiftinni sem sagt af efnahagsástæðum. Á malid.is er illgresi orðið óvelkomnar plöntur sem vaxa innan um ræktaðan gróður. Blómabeðin komin inn, undir rós. Hvenær verður svo viðurkennt að sumt illgresi er fallegra en meint skrautblóm?