„Það náðist bara ein hrefna núna og við erum hættir í bili,“ segir Sverrir D. Halldórsson leiðangursstjóri Hafrannsóknastofnunar í samtali við Morgunblaðið, en hann fór fyrir þriggja manna hópi sem hafði það verkefni að merkja hrefnur í Eyjafirði
Hvalamerkingar Sverrir D. Halldórsson leiðangursstjóri Hafró, Tryggvi Sveinsson skipstjóri og skytta og Eric dos Santos tóku þátt í verkefninu.
Hvalamerkingar Sverrir D. Halldórsson leiðangursstjóri Hafró, Tryggvi Sveinsson skipstjóri og skytta og Eric dos Santos tóku þátt í verkefninu. — Morgunblaðið/ Þorgeir Baldursson

Ólafur E. Jóhannsson

oej@mbl.is

„Það náðist bara ein hrefna núna og við erum hættir í bili,“ segir Sverrir D. Halldórsson leiðangursstjóri Hafrannsóknastofnunar í samtali við Morgunblaðið, en hann fór fyrir þriggja manna hópi sem hafði það verkefni að merkja hrefnur í Eyjafirði. Um er að ræða tilraun sem er afrakstur þróunarverkefnis innan

...