Tveir lífeyrissjóðir, Festa og Gildi, fullyrða í umsögnum til Alþingis um fjárlagafrumvarp næsta árs að boðuð lækkun framlags til jöfnunar á örorkubyrði lífeyrissjóða muni leiða til skerðingar réttinda og lífeyris félaga í sjóðunum

Guðmundur Sv. Hermannsson

gummi@mbl.is

Tveir lífeyrissjóðir, Festa og Gildi, fullyrða í umsögnum til Alþingis um fjárlagafrumvarp næsta árs að boðuð lækkun framlags til jöfnunar á örorkubyrði lífeyrissjóða muni leiða til skerðingar réttinda og lífeyris félaga í sjóðunum.

Framlag til jöfnunar á örorkubyrði lífeyrissjóða kom til framkvæmda árið 2007 í kjölfar viðræðna aðila vinnumarkaðarins við ríkisstjórn árin þar á undan. Það var afstaða samningsaðila á vinnumarkaði að framlagið

...