Hvítur á leik
Hvítur á leik

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. g3 d5 4. Bg2 dxc4 5. Rf3 a6 6. 0-0 c5 7. dxc5 Rc6 8. Dxd8+ Kxd8 9. Rbd2 Bxc5 10. Rxc4 Ke7 11. b3 Bd7 12. Re1 Rd5 13. Rd3 Bd4 14. Ba3+ Kf6 15. Rc5 Bxc5 16. Bxc5 Had8 17. Hac1 Kg6 18. Hfd1 Bc8 19. Rd6 Rf6 20. Bb6 Hd7 21. e4 e5

Staðan kom upp á heimsmeistaramóti 20 ára og yngri í opnum flokki sem fram fór í höfuðborg Mexíkó haustið 2023. Stórmeistarinn Arseniy Nesterov (2.575), sem teflir undir fána FIDE, hafði hvítt gegn slóvakíska alþjóðlega meistaranum Samir Sahidi (2.476). 22. Bh3! Hxd6 23. Bf5+! Bxf5 24. exf5+ Kxf5 25. Hxd6 He8 26. Kg2 hvítur er skiptamuni yfir og með unnið tafl. 26. … h5 27. h3 Kg6 28. Be3 Kh7 29. Hc4 Kg8 30. b4 e4 31. Bf4 Kh7 32. a4 Kg6 33. b5 axb5 34. axb5 Ra5 35. Hc7 Ha8 36. Be5 Rb3 37. Hxb7 e3 38. Bxf6 gxf6 39. He7 exf2 40. Kxf2 og hvítur vann skömmu síðar.