Völsungur tryggði sér á dögunum sæti í næstefstu deild karla í knattspyrnu á næsta ári. Í þeirri deild gerir leyfiskerfi KSÍ meðal annars kröfur um stúku við völlinn fyrir 300 manns. Að ýmsu er að huga hjá Húsvíkingum um þessar mundir í tengslum við Völsung
Húsavík Frá leik Völsungs og Fjarðabyggðar. Til stendur að reisa stúku.
Húsavík Frá leik Völsungs og Fjarðabyggðar. Til stendur að reisa stúku. — Morgunblaðið/Hafþór Hreiðarsson

Kristján Jónsson

kris@mbl.is

Völsungur tryggði sér á dögunum sæti í næstefstu deild karla í knattspyrnu á næsta ári. Í þeirri deild gerir leyfiskerfi KSÍ meðal annars kröfur um stúku við völlinn fyrir 300 manns. Að ýmsu er að huga hjá Húsvíkingum um þessar mundir í tengslum við Völsung.

„Annars vegar erum við að huga að bættri aðstöðu vegna árangurs karlaliðs Völsungs. Við erum ekki með áhorfendastúku á svæðinu eins og kröfur KSÍ gera ráð fyrir. Mér var falið

...