Enn liggur ekki fyrir hvenær aðgerðaáætlun vegna vanda íslenska skólakerfisins verður fullmótuð. Drög, sem mennta- og barnamálaráðherra kynnti á menntaþingi í gær eftir að hafa frestað því í sumar, eru um margt óljós
Menntaþing Skólayfirvöld stóðu fyrir fjölsóttri ráðstefnunni í gær.
Menntaþing Skólayfirvöld stóðu fyrir fjölsóttri ráðstefnunni í gær.

Hólmfríður María Ragnhildardóttir

Skúli Halldórsson

Enn liggur ekki fyrir hvenær aðgerðaáætlun vegna vanda íslenska skólakerfisins verður fullmótuð. Drög, sem mennta- og barnamálaráðherra kynnti á menntaþingi í gær eftir að hafa frestað því í sumar, eru um margt óljós. Yfirlýstar aðgerðir eru sumar lítt skilgreindar og jafnvel loftkenndar.

Tíu mánuðir eru liðnir frá því að niðurstöður PISA-könnunar ársins 2022 voru birtar, en þær vörpuðu enn skýrara ljósi á slæma stöðu íslenskra grunnskólabarna.

Búist við verri niðurstöðum

Næsta PISA-könnun verður lögð fyrir í vetur. Fólk innan skólakerfisins sem Morgunblaðið hefur rætt við býst við enn verri niðurstöðum úr því prófi.

Drög að 2.

...