„Bættur námsárangur í alþjóðlegum samanburði.“ Svo hljómar ein tuttugu nýrra fyrirhugaðra aðgerða sem mennta- og barnamálaráðherra kynnti á sérstöku menntaþingi í gær. Aðgerða sem meðal annars er ætlað að snúa skólakerfinu af þeim…
— Morgunblaðið/Karítas

Hólmfríður María Ragnhildardóttir

Skúli Halldórsson

„Bættur námsárangur í alþjóðlegum samanburði.“

Svo hljómar ein tuttugu nýrra fyrirhugaðra aðgerða sem mennta- og barnamálaráðherra kynnti á sérstöku menntaþingi í gær. Aðgerða sem meðal annars er ætlað að snúa skólakerfinu af þeim glapstigum sem svartar niðurstöður PISA hafa varpað ljósi á.

Markmið þessarar einu aðgerðar er eftirfarandi: „Að námsárangur nemenda á grunnskólastigi standist alþjóðlegan samanburð.“

Einhverjum kann að þykja aðgerðin nokkuð samhljóða markmiðinu. Ef til vill ekki síst vegna þess að aðgerðin lýsir eingöngu markmiði en felur í sér engar skýringar á því hvernig þessu sama markmiði skuli

...