Má ekki fella burt annað l-ið í felldu í orðasambandinu ekki er allt með felldu (ekki er allt eins og það á að vera, ekki er allt með eðlilegum hætti)

Má ekki fella burt annað l-ið í felldu í orðasambandinu ekki er allt með felldu (ekki er allt eins og það á að vera, ekki er allt með eðlilegum hætti). Nei! Hér er einmitt sögnin að fella, lýsingarháttur þá tíðar af henni: felldur. „Ég var felldur á prófinu þegar svindlmiðinn fannst og í ljós kom að ekki var allt með felldu.“