Það er rík skylda sem hvílir á lyfjainnflytjendum að tryggja landsmönnum nægilegt framboð af nauðsynlegum lyfjum samkvæmt fyrstu grein lyfjalaga landsins. Þó kemur það oft fyrir að skortur á ákveðnum lyfjum verður áberandi og geta margar ástæður…
Lyf Oftast er hægt að ávísa samheitalyfjum þegar lyf eru ekki til.
Lyf Oftast er hægt að ávísa samheitalyfjum þegar lyf eru ekki til. — Morgunblaðið/Sverrir Vilhelmsson

Dóra Ósk Halldórsdóttir

doraosk@mbl.is

Það er rík skylda sem hvílir á lyfjainnflytjendum að tryggja landsmönnum nægilegt framboð af nauðsynlegum lyfjum samkvæmt fyrstu grein lyfjalaga landsins. Þó kemur það oft fyrir að skortur á ákveðnum lyfjum verður áberandi og geta margar ástæður legið þar að baki, ekki síst ef það er aukin eftirspurn, eða einhver vandamál koma upp í framleiðsluferlinu. Sérstaklega getur ör aukin eftirspurn haft áhrif, eins og kom upp með sykursýkis- og þyngdarstjórnunarlyfið Ozepmpic í fyrra og einnig

...