Umsækjendur um alþjóðlega vernd munu fá gistirými í JL-húsinu við Hringbraut í Reykjavík, en nú er unnið að endurbótum á húsinu til þess að það geti nýst í þessu skyni. Hefur Vinnumálastofnun komist að samkomulagi við eiganda hússins um leigu á…
Íbúðir Umsækjendur um alþjóðlega vernd munu fá húsaskjól í gamla JL-húsinu við Hringbraut.
Íbúðir Umsækjendur um alþjóðlega vernd munu fá húsaskjól í gamla JL-húsinu við Hringbraut. — Morgunblaðið/sisi

Ólafur E. Jóhannsson

oej@mbl.is

Umsækjendur um alþjóðlega vernd munu fá gistirými í JL-húsinu við Hringbraut í Reykjavík, en nú er unnið að endurbótum á húsinu til þess að það geti nýst í þessu skyni. Hefur Vinnumálastofnun komist að samkomulagi við eiganda hússins um leigu á stærstum hluta þess, en Framkvæmdasýsla ríkisins annast

...