Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands tilkynnti á fundi sínum í gær að stýrivextir yrðu lækkaðir um 0,25 prósentustig eða úr 9,25% í 9,0%. Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri segir í samtali við Morgunblaðið að í ljósi þess hve stýrivextir voru háir,…
Stýrivextir Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri segir að Seðlabankinn meti það sem svo að aðhaldið sé nægilegt með svo hátt raunvaxtastig.
Stýrivextir Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri segir að Seðlabankinn meti það sem svo að aðhaldið sé nægilegt með svo hátt raunvaxtastig. — Morgunblaðið/Eggert

Magdalena Anna Torfadóttir

magdalena@mbl.is

Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands tilkynnti á fundi sínum í gær að stýrivextir yrðu lækkaðir um 0,25 prósentustig eða úr 9,25% í 9,0%.

Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri segir í samtali við Morgunblaðið að í ljósi þess hve stýrivextir voru háir, 9,25 prósent, séu beinu áhrifin af lækkuninni ekki mikil sem slík. Væntingaáhrifin geti aftur á móti orðið töluverð.

„Það sem skiptir máli er

...