Bogi Nils Bogason forstjóri Icelandair segir hvorki raunhæft né skynsamlegt að forgangsraða innviðauppbyggingu núna með því að setja hundruð milljarða í nýjan flugvöll í Hvassahrauni. „Við vitum að það þarf að styrkja vegakerfið verulega,…
Innviðir Ódýrara væri að byggja flugstöð á Reykjavíkurflugvelli.
Innviðir Ódýrara væri að byggja flugstöð á Reykjavíkurflugvelli. — Morgunblaðið/Sigurður Bogi

Óskar Bergsson

oskar@mbl.is

Bogi Nils Bogason forstjóri Icelandair segir hvorki raunhæft né skynsamlegt að forgangsraða innviðauppbyggingu núna með því að setja hundruð milljarða í nýjan flugvöll í Hvassahrauni.

„Við vitum að það þarf að styrkja vegakerfið verulega, heilbrigðiskerfið, löggæsluna og margt fleira og ég held að við ættum að horfa á þá þætti áður en við förum að fjárfesta í nýjum flugvelli þar sem við erum með fjóra fyrir og þarf ekki að kosta svo miklu til að styrkja

...