Langtíma lífshorfur hvítabjarna eru taldar slæmar og hann skilgreindur sem dýrategund í hættu og fellur undir CITES-samþykktina um verndun dýra.
Birgir Guðjónsson
Birgir Guðjónsson

Birgir Guðjónsson

Enn hefur friðað dýr verið drepið á Íslandi án nokkurrar viðleitni til björgunar. Öryggissjónarmið lögreglu og aðgerðir verður að virða, en áhætta um fuglaflensu og hundaæði til réttlætingar drápi er lengra frá en langsótt.

Samkomulag Bandaríkjanna og Rússlands um verndaraðgerðir hvítabjarna var á sínum tíma það eina sem þau komu sér saman um. Langtíma lífshorfur hvítabjarna eru taldar slæmar og hann skilgreindur á ensku sem dýrategund í hættu (endangered species). Fellur hvítabjörn undir CITES – samning um alþjóðaverslun með tegundir villtra dýra og plantna sem eru í útrýmingarhættu, sem er ætlað að vernda tegundir í hættu.

Framkvæmdaráð CITES er Umhverfisstofnun Sameinuðu þjóðanna, UNEP (United Nations Environment Programme).

...