Byrjun uppboðs á Kárhóli í Þingeyjarsveit, sem fram átti að fara hjá embætti sýslumannsins á Norðurlandi eystra í dag, föstudag, hefur verið frestað um óákveðinn tíma að beiðni gerðarbeiðanda sem er Byggðastofnun
Kárhóll Rannsóknarmiðstöðin á Kárhóli er ekki fullkláruð, eins og myndin ber með sér. Nú stefnir í að greitt verði úr fjárhagsvandræðunum.
Kárhóll Rannsóknarmiðstöðin á Kárhóli er ekki fullkláruð, eins og myndin ber með sér. Nú stefnir í að greitt verði úr fjárhagsvandræðunum. — Morgunblaðið/Hafþór Hreiðarsson

Ólafur E. Jóhannsson

oej@mbl.is

Byrjun uppboðs á Kárhóli í Þingeyjarsveit, sem fram átti að fara hjá embætti sýslumannsins á Norðurlandi eystra í dag, föstudag, hefur verið frestað um óákveðinn tíma að beiðni gerðarbeiðanda sem er Byggðastofnun. Þetta staðfestir Svavar Pálsson sýslumaður við Morgunblaðið.

Í gangi

...