„Höggið á kerfið varð vegna þess að álverið leysti út og því varð þessi keðjuverkun á veikasta svæðinu sem var byggðalínusvæðið. Virkjanirnar sem eru tengdar við sterkasta kerfið gátu skrúfað niður framleiðsluna hjá sér til að bregðast við…
Guðmundur Ingi Ásmundsson
Guðmundur Ingi Ásmundsson

Óskar Bergsson

oskar@mbl.is

„Höggið á kerfið varð vegna þess að álverið leysti út og því varð þessi keðjuverkun á veikasta svæðinu sem var byggðalínusvæðið. Virkjanirnar sem eru tengdar við sterkasta kerfið gátu skrúfað niður framleiðsluna hjá sér til að bregðast við þessu,“ segir Guðmundur Ingi Ásmundsson forstjóri Landsnets, um ástæðu þess að stór hluti landsins varð rafmagnslaus í fyrradag.

Mikið tjón varð af völdum rafmagnstruflana, í einstaka tilvikum upp á tugi

...