„Við erum ekki ánægð með að fá ekki grenndarkynningu hjá borginni varðandi breytingu á nýtingu á JL-húsinu og erum að kanna stöðuna með aðstoð lögfræðinga,“ segir Halla Bachmann Ólafsdóttir, formaður húsfélagsins á Grandavegi 42, í…
JL-húsið Í húsinu stendur til að vista 300 til 400 hælisleitendur.
JL-húsið Í húsinu stendur til að vista 300 til 400 hælisleitendur. — Morgunblaðið/sisi

Ólafur E. Jóhannsson

oej@mbl.is

„Við erum ekki ánægð með að fá ekki grenndarkynningu hjá borginni varðandi breytingu á nýtingu á JL-húsinu og erum að kanna stöðuna með aðstoð lögfræðinga,“ segir Halla Bachmann Ólafsdóttir, formaður húsfélagsins á Grandavegi 42, í samtali við Morgunblaðið, en byggingin stendur næst JL-húsinu þar sem áformað er að hýsa á milli 300 og 400 hælisleitendur.

Framkvæmdir standa yfir

Nú standa yfir framkvæmdir við

...