„Þetta er saga um ástina og vináttuna og sorgina og eftirsjána í lífi Jónasar,“ segir Arnaldur Indriðason rithöfundur. Sjálft þjóðskáldið Jónas Hallgrímsson er í aðalhlutverki í nýrri skáldsögu Arnaldar sem leggur óhræddur á djúpið og segir að hver…
Arnaldur Indriðason
Arnaldur Indriðason

„Þetta er saga um ástina og vináttuna og sorgina og eftirsjána í lífi Jónasar,“ segir Arnaldur Indriðason rithöfundur. Sjálft þjóðskáldið Jónas Hallgrímsson er í aðalhlutverki í nýrri skáldsögu Arnaldar sem leggur óhræddur á djúpið og segir að hver rithöfundur geti skrifað um sinn Jónas eins og hann vill. Saga Arnaldar kallast Ferðalok sem vísar hvort tveggja til þekktasta ástarljóðs Jónasar og banalegunnar í Kaupmannahöfn. » 14