Félagsmenn Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs samþykktu á landsfundi í gær ályktun um að ríkisstjórnarsamstarf flokksins við Sjálfstæðisflokk og Framsóknarflokk væri að nálgast leiðarlok og að æskilegt væri að boða til kosninga með vorinu
Ályktun Orðalag ályktunarinnar var mildað í samráði við flutningsfólk áður en hún var samþykkt á landsfundi.
Ályktun Orðalag ályktunarinnar var mildað í samráði við flutningsfólk áður en hún var samþykkt á landsfundi. — Morgunblaðið/Ólafur Árdal

Ólafur Pálsson

Iðunn Andrésdóttir

Anton Guðjónsson

Félagsmenn Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs samþykktu á landsfundi í gær ályktun um að ríkisstjórnarsamstarf flokksins við Sjálfstæðisflokk og Framsóknarflokk væri að nálgast leiðarlok og að æskilegt væri að boða til kosninga með vorinu. Landsfundi flokksins lauk í gær.

Ræða saman á næstu dögum

Drögum að ályktuninni var breytt á landsfundi flokksins í samráði við

...