Jóhann Páll Jóhannsson, þingmaður Samfylkingarinnar, segir það ekki þjóðinni í hag að ríkisstjórnin hangi saman fram að vori þegar fyrir liggi að ríkisstjórnarsamstarfinu sé bæði formlega og efnislega lokið
Prósent Fylgi ríkisstjórnarflokkanna mælist aðeins um 20%.
Prósent Fylgi ríkisstjórnarflokkanna mælist aðeins um 20%. — Morgunblaðið/Kristinn Magnússon

Iðunn Andrésdóttir

idunn@mbl.is

Jóhann Páll Jóhannsson, þingmaður Samfylkingarinnar, segir það ekki þjóðinni í hag að ríkisstjórnin hangi saman fram að vori þegar fyrir liggi að ríkisstjórnarsamstarfinu sé bæði formlega og efnislega lokið. Hann segir VG ekki þurfa að segja þjóðinni að ríkisstjórnarsamstarfið sé að leiðarlokum komið enda blasi það við. Ályktunin sé veik rétt eins og ríkisstjórnin að hans mati.

„Þau eru að taka hag flokks fram yfir

...