Nær fullvíst er að ísinn gegnt Gunnlaugsskarði á Esjunni lifi af sumarið. Fara þarf krókaleið til að komast að ísnum. Sagt var frá því í Morgunblaðinu fyrir hálfum mánuði að snjórinn í skarðinu hefði bráðnað en að enn væri snjóskafl í gili vestan við skarðið
Undir hömrum Ísinn var í laginu eins og kajak og ekki ósvipaður að stærð.
Undir hömrum Ísinn var í laginu eins og kajak og ekki ósvipaður að stærð.

Baldur Arnarson

baldura@mbl.is

Nær fullvíst er að ísinn gegnt Gunnlaugsskarði á Esjunni lifi af sumarið. Fara þarf krókaleið til að komast að ísnum.

Sagt var frá því í Morgunblaðinu fyrir hálfum mánuði að snjórinn í skarðinu hefði bráðnað en að enn væri snjóskafl í gili vestan við skarðið. Vegna góðs tíðarfars undanfarið ákvað blaðamaður að kanna hvort skaflinn hefði horfið.

Sjá mátti glitta í snjó

...