Ragnar Árnason, prófessor emeritus í hagfræði við Háskóla Íslands, segir að ferðaþjónustan sé knúin áfram af áhuga ferðamanna og fyrirtækja en mikilvægt sé að tryggja að fjöldi ferðamanna verði ekki það mikill að hann valdi of miklum neikvæðum ytri áhrifum

Magdalena Anna Torfadóttir

magdalena@mbl.is

Ragnar Árnason, prófessor emeritus í hagfræði við Háskóla Íslands, segir að ferðaþjónustan sé knúin áfram af áhuga ferðamanna og fyrirtækja en mikilvægt sé að tryggja að fjöldi ferðamanna verði ekki það mikill að hann valdi of miklum neikvæðum ytri áhrifum.

Ragnar hélt erindi á Ferðaþjónustudeginum sem haldinn var í Hörpu í gær. Hann segir í samtali við ViðskiptaMoggann að nauðsynlegt sé að stýra álagi á

...