„Það er ekki komin niðurstaða. Athugunin stendur enn yfir en ég held að fari að hilla undir niðurstöðu nú í október,“ segir Þórunn Sveinbjarnardóttir, formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis, í samtali við Morgunblaðið
Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Frumkvæðisathugun vegna netsölu áfengis er í gangi á vettvangi nefndarinnar, en deilt er um lögmætið.
Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Frumkvæðisathugun vegna netsölu áfengis er í gangi á vettvangi nefndarinnar, en deilt er um lögmætið. — Morgunblaðið/Árni Sæberg

Ólafur E. Jóhannsson

oej@mbl.is

„Það er ekki komin niðurstaða. Athugunin stendur enn yfir en ég held að fari að hilla undir niðurstöðu nú í október,“ segir Þórunn Sveinbjarnardóttir, formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis, í samtali við Morgunblaðið.

Hún var spurð um

...