Hnefaleikar eru einhver fegursta og tignarlegasta íþrótt sem til er, að sögn Eyjólfs Ó Eyjólfssonar. „Þeir hafa ekki verið mikið stundaðir á Íslandi en þeir sem ástunda fágun og göfugt hugarfar dá þá mikið.“ Svo kemur limran: Dómarinn…

Pétur Blöndal

p.blondal@gmail.com

Hnefaleikar eru einhver fegursta og tignarlegasta íþrótt sem til er, að sögn Eyjólfs Ó Eyjólfssonar. „Þeir hafa ekki verið mikið stundaðir á Íslandi en þeir sem ástunda fágun og göfugt hugarfar dá þá mikið.“ Svo kemur limran:

Dómarinn telur að tíu

en tannlaus í blóði og spýju

og með raðbrotinn kjaft

fær Rónaldur kraft

og rís upp á tölunni níu.

Pétur Stefánsson veltir tilverunni fyrir sér:

Oft og tíðum bænar bið

- breið er lífsins gatan.

Í mér gjarnan eigast við

almættið og

...