Mikið álag og eftirspurn er nú eftir þjónustu Bjarkarhlíðar, sem sinnir þolendum ofbeldis í nánum samböndum og kynferðisofbeldis. „Biðlistarnir lengjast stöðugt hjá okkur og í dag er enginn laus tími fyrr en mánudaginn 9
Bjarkarhlíð Tveggja mánaða bið er hjá Bjarkarhlíð og álagið eykst.
Bjarkarhlíð Tveggja mánaða bið er hjá Bjarkarhlíð og álagið eykst. — Morgunblaðið/Eyþór

Dóra Ósk Halldórsdóttir

doraosk@mbl.is

Mikið álag og eftirspurn er nú eftir þjónustu Bjarkarhlíðar, sem sinnir þolendum ofbeldis í nánum samböndum og kynferðisofbeldis. „Biðlistarnir lengjast stöðugt hjá okkur og í dag er enginn laus tími fyrr en mánudaginn 9. desember,“ segir Jenný Kristín Valberg teymisstýra Bjarkarhlíðar.

„Við vorum með tímabundna aukastöðu fyrir fjórða ráðgjafann fram að byrjun þessa árs og náðum þá að halda biðlistum nokkuð vel niðri. Síðustu þrjú

...