„ASÍ mótmælir því að viðkvæmir hópar séu látnir bera þyngstu byrðarnar af því að rétta af stöðu ríkissjóðs á sama tíma og skattkerfið ívilnar fjármagnstekjum umfram launatekjur og glufur eru til staðar í skattkerfinu sem ýta undir…
Mannlíf BHM segir að ríkið mætti leggja meira til í baráttu við verðbólgu.
Mannlíf BHM segir að ríkið mætti leggja meira til í baráttu við verðbólgu. — Morgunblaðið/Eggert

Ómar Friðriksson

omfr@mbl.is

„ASÍ mótmælir því að viðkvæmir hópar séu látnir bera þyngstu byrðarnar af því að rétta af stöðu ríkissjóðs á sama tíma og skattkerfið ívilnar fjármagnstekjum umfram launatekjur og glufur eru til staðar í skattkerfinu sem ýta undir skattasniðgöngu,“ segir í umsögn Alþýðusambands Íslands til Alþingis um fjárlagafrumvarpið og breytingar á ýmsum lögum vegna fjárlaga.

BHM hefur einnig sent þinginu umsögn um fjárlagafrumvarpið og gagnrýnir þar ýmis

...