Halla Tómasdóttir forseti Íslands sló á létta strengi í ræðu sinni í hátíðarkvöldverðarboðinu í gær sé ályktun dregin af viðbrögðum dönsku konungshjónanna Friðriks og Maríu. Kvöldverðarboðið var haldið í Kristjánsborgarhöll í Kaupmannahöfn en Halla…
— Ritzau Scanpix/Ida Marie Odgaard

Halla Tómasdóttir forseti Íslands sló á létta strengi í ræðu sinni í hátíðarkvöldverðarboðinu í gær sé ályktun dregin af viðbrögðum dönsku konungshjónanna Friðriks og Maríu. Kvöldverðarboðið var haldið í Kristjánsborgarhöll í Kaupmannahöfn en Halla og eiginmaður hennar Björn Skúlason eru í sinni fyrstu opinberu heimsókn eftir að Halla tók við embættinu 1. ágúst. Þau fóru víða í gamla höfuðstaðnum í gær og dagskráin heldur áfram í dag en forseti Alþingis og ráðherrar eru einnig með í för. » 4