Tæplega 2.400 fleiri erlendir ríkisborgarar fluttu til landsins á fyrri helmingi ársins en fluttu þá frá landinu, að því er lesa má úr nýjum tölum Hagstofu Íslands.

Aðflutningurinn á fyrri hluta þessa árs telst nokkuð mikill í sögulegu samhengi. Þá er hann athyglisverður í ljósi kólnunar í hagkerfinu.

Árið 2022 er líklega metár í þessu samhengi eins og fjallað er um í blaðinu í dag. » 14