„Hvergi var í stjórnarsáttmála vikið að verulegri hækkun eða eðlisbreytingu á gjaldtöku í sjávarútvegi. Af þeim sökum sérstaklega skýtur skökku við sú umtalsverða hækkun sem boðuð er á veiðigjaldi í frumvarpi til fjárlaga 2025,“ segir í…

„Hvergi var í stjórnarsáttmála vikið að verulegri hækkun eða eðlisbreytingu á gjaldtöku í sjávarútvegi. Af þeim sökum sérstaklega skýtur skökku við sú umtalsverða hækkun sem boðuð er á veiðigjaldi í frumvarpi til fjárlaga 2025,“ segir í umsögn Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS) um fjárlagafrumvarpið.

Í umfjöllun um veiðigjaldið segir að um verulega hækkun þess sé að ræða og virðist stjórnvöld á þeirri vegferð „að hefta verulega áframhaldandi mikilvægt framlag sjávarútvegs til hagvaxtar og góðra lífskjara“.

...