Óskar Bergsson

oskar@mbl.is

Hafnarfjarðarbær tapaði 8 milljörðum króna vegna ákvörðunar úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála um að fella úr gildi framkvæmdaleyfi fyrir Suðurnesjalínu 2 árið 2017. Þetta kom fram í ræðu Rósu Guðbjartsdóttur bæjarstjóra um fjármál Hafnarfjarðar á fjármálaráðstefnu sveitarfélaga.

Forsagan er sú að Hafnarfjarðarbær fjárfesti í uppbyggingu nýrra hverfa í Skarðshlíð en illa gekk að úthluta lóðunum vegna háspennulína skammt frá. Bærinn

...