Það voru ófá handtökin hjá starfsmönnum frystigeymslu Síldarvinnslunnar í Neskaupstað í síðustu viku. Skipað var út hvorki meira né minna en 5.000 tonnum af frystum afurðum, sem að langstærstum hluta fóru um borð í tvö frystiskip
<strong>Afköst </strong>Yfirmaður í frystigeymslu Síldarvinnslunar segir að það sé framúrskarandi starfsmönnum að þakka að hafa náð 2.300 tonnum á 12 tímum.
Afköst Yfirmaður í frystigeymslu Síldarvinnslunar segir að það sé framúrskarandi starfsmönnum að þakka að hafa náð 2.300 tonnum á 12 tímum. — Ljósmynd/Smári Geirsson

Arinbjörn Rögnvaldsson

arir@mbl.is

Það voru ófá handtökin hjá starfsmönnum frystigeymslu Síldarvinnslunnar í Neskaupstað í síðustu viku.

...