Birna er með M.Sc.-gráðu í næringarlæknisfræði frá Surrey-háskóla. Auk þess hefur hún lokið námi í gagnreyndum heilbrigðisvísindum frá Oxford-háskóla. Hún er gestarannsakandi við Harvard-háskólasjúkrahúsið, þar sem hún hefur rannsakað íslenska…
Doktor Birna brennur fyrir starfi sínu hjá Jörth en meltingarvegurinn og þarmaflóran hafa verið þungamiðjan í menntun hennar og rannsóknum hérlendis og erlendis í tæpa tvo áratugi.
Doktor Birna brennur fyrir starfi sínu hjá Jörth en meltingarvegurinn og þarmaflóran hafa verið þungamiðjan í menntun hennar og rannsóknum hérlendis og erlendis í tæpa tvo áratugi. — Morgunblaðið/Karítas

Sjöfn Þórðardóttir

sjofn@mbl.is

Birna er með M.Sc.-gráðu í næringarlæknisfræði frá Surrey-háskóla. Auk þess hefur hún lokið námi í gagnreyndum heilbrigðisvísindum frá Oxford-háskóla. Hún er gestarannsakandi við Harvard-háskólasjúkrahúsið, þar sem hún hefur rannsakað íslenska broddmjólk mjólkurkúa og áhrif hennar á meltingarveginn, ónæmis- og taugakerfið og á geðheilsu.

Hjónin hafa meðal annars bætt við fjórum nýjum tegundum af bætiefnum frá Jörth. Þetta eru Immun, Nerv, Dorm og Focus. Markmið Jörth er að bjóða upp á vörur sem styðja við þarmaflóruna og styrkja heilbrigði meltingarvegar með náttúrulegum leiðum.

Meltingarvegurinn og þarmaflóran þungamiðjan

Meltingarvegurinn og þarmaflóran hafa verið þungamiðjan í menntun Birnu og rannsóknum hérlendis

...