„Hringborðið er nú að hefja sinn annan áratug og það er búið að festa sig í sessi sem langstærsti árlegi alþjóðlegi viðburðurinn um framtíð norðurslóða,“ segir Ólafur Ragnar Grímsson, hvatamaður að stofnun samtakanna og forystumaður þeirra frá upphafi
Harpa Ársþing Hringborðs norðurslóða hafa verið vel sótt og í ár verða 2.500 þátttakendur frá 70 löndum í Hörpu.
Harpa Ársþing Hringborðs norðurslóða hafa verið vel sótt og í ár verða 2.500 þátttakendur frá 70 löndum í Hörpu. — Morgunblaðið/Hákon Pálsson

Dóra Ósk Halldórsdóttir

doraosk@mbl.is

„Hringborðið er nú að hefja sinn annan áratug og það er búið að festa sig í sessi sem langstærsti árlegi alþjóðlegi viðburðurinn um framtíð norðurslóða,“ segir Ólafur Ragnar Grímsson, hvatamaður að stofnun samtakanna og forystumaður þeirra frá upphafi. Ársþing Hringborðs norðurslóða hefst í dag í Hörpu og stendur fram á laugardagskvöld.

„Nú er ljóst að það verður metaðsókn á þingið í ár með um 2.500 þátttakendum frá

...