„Maður hefur svo sem ekki fundið fyrir miklum fordómum, en kannski aðallega skilningsleysi. Fólki finnst eins og það þurfi að skilja hvers vegna við viljum vera í svona sambandi,“ segir Margrét Sól Reinharðsdóttir lyfja­fræðingur sem er í sambúð með …
Skírn Amelía Sól skírð í viðurvist föður og tveggja stoltra mæðra.
Skírn Amelía Sól skírð í viðurvist föður og tveggja stoltra mæðra.

„Maður hefur svo sem ekki fundið fyrir miklum fordómum, en kannski aðallega skilningsleysi. Fólki finnst eins og það þurfi að skilja hvers vegna við viljum vera í svona sambandi,“ segir Margrét Sól Reinharðsdóttir lyfja­fræðingur sem er í sambúð með og á í ástarsambandi við hjónin Þórunni Margréti Sigurðardóttur líffræðing og Guðjón Viðar Stefánsson lagerstjóra.

„Þríparið“, vafi leikur á hentugu hugtaki, segir að jafnvægi milli þeirra þriggja hafi komið mjög náttúrulega auk þess sem Margrét játar í viðtali þeirra við Morgunblaðið að stundum sé skrýtið að virðast einhvers konar aukamaki í fjölskylduboðum. Og hverjir aðrir hafa upplifað þrjá foreldra við keisaraskurð? » 26